Er nú ekki alveg sammála þvi að við eigum ekki fantasiu bókmenntir. hvað með allar þjóðsögurnar um álfa og tröll? en hversu gott er það að í dag virðast vera skrifaðar það lítið af sögum á íslensku sem er að heilla fólk að fólk verður að kaupa sér enskar bókmenntir til að finna efni við hæfi.