veistu ekki hvað Déjà vu er, wikipedia er nú minn vinur og ég nota þá leitar- og upplýsingavél mikið, kvóta í hana aðeins Déjà vu Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu Hugtakið déjà vu (orðið er franskt og þýðir „séð áður/þegar séð“) er notað til að lýsa þeirri upplifun að hafa orðið fyrir atburði áður eða séð stað áður án þess að kunna skýringu á því. Frakkinn Émile Boirac kom fyrstur með nafnið að baki þessu, en hann var mikill áhugamaður um sálfræðileg fyrirbæri. Þeir sem upplifa déjà vu...