Þannig hefur þetta alltaf verið (eða frá því að ég hef stundað þetta áhugamál). Allt sem kom út á árunum 1960-1980 er gullöld og þess vegna má tala um eftirfarandi hérna; Diskó, funk, pönk, Kraftwerk, og fleira sem kom út þá. Bætt við 23. mars 2008 - 17:56 Svo nei, Television er ekki nýbylgja, nýbylgja kom ekki fyrr en um 1983, eftir að pönkið leið á lok. Television er pönk, allavega Marquee Moon sem er pönk.