ég fékk mér gat í vörina í janúar.. náði að fela það í nokkra daga, nennti því ekki lengur þannig ég labbaði uppí stofu og sagði.., ''ég er með gat í vörini'' og pabbi brjálaðist og sagði mér að taka það úr..' ég fór í straff og niður í herbergi . og áður en pabbi fór að sofa kom hann inní herbergi og sagði, ''þú mátt svosem halda gatinu ef þú virkilega vilt'' og svo einu eða tvem mánuðum seinna spurði ég pabba, hvort ég mætti fá snakebite og hann sagði jájá. og svo fékk ég mér idustrial, og...