sko, ef það á að halda kostnaði í lágmarki, án þess að fá “lánaðan” hugbúnað, þá er ekki margir möguleikar opnir. Það sem ég er að nota núna og er að virka alveg ágætlega: Firewall: Windows XP Service Pack 2 Firewall Góður og vel stillanlegur firewall, notendavænn en öflugur í senn. Vírusvörn: Anti-Vir Ókeypis vírusvörn fáanleg á www.free-av.com Var sjálfur með efasemdir um þessar ókeypis vírusvarnir, en ákvað að prófa. Hingað til er hún búnað standa sig mjög vel. Vantar reyndar þessar...