Sæl veriði. Ég á Beagle hund sem ég fékk frá ræktanda í kópavogi Skúla og Stínu eins og þau nú heita. Mamma hundsins míns heitir skotta og er rosalega lítil og sæt tík. Þau fengu lánaðan hund upp á tíkina og skráðu það í ættbók fjá hrfí. Um daginn fór ég og vonaðist eftir að sjá pabba hundsins míns en þá var mér bent á að þetta fólk skráði allt annan hund sem pabba í ættbók EN ER og eigandi pabbans hefur ALDREI skrifað undir pörunskýrlu né samþykkt gotið. Getur ræktandi virkilega bara...