Flott spá, þá að ég sé smá ósammála =) Held að Kingsley taki þetta, hann var geðveikur!! Þvílíkur snillingur :) Alveg sammála með að City of God hefði átt að taka þetta, hefði átt að taka bestu myndina, ekki bara bestu erlendu myndina, gersamlega óskyljanlegt hversvegna hún er ekki tilnefnd. Síðn er 13 ekki bresk mynd, er amerísk mynd í “Kids” stíl. Fjallar um tvær 13 ára stelpur sem að leiðast út í rugl, mjög góð mynd, Holly mjög flott sem mamman =)