Hér á akureyri er buin að vera lítill snjór eginlega enginn. En um jól brutu vaskir menn ísin og fóru upp á hlíðarfjall með því að keyra upp í grasi og drullu frá skíðasvæðinu. Þetta er strangt tiltekið ekki leyfilegt en þetta var svosem í lagi því hvergi var hægt að komast á sleða. Þetta gekk allt mjög vel fólk var ekkert að spæna upp brekkunum bara fóru sömu leið upp vegin og í snjóin sem byrjar við enda strýtubrautarinnar. Og þaðan uppá topp og þar er allt troðið af snjó. Svo nú í gær...