Sammála þetta er frábær diskur. Ég er alltaf að fá ný uppáhaldslög af disknum og þessa dagana er ég að fíla lagið “Insomniac” best. Útgáfurnar af “Romantic exorcism” á þessum disk og Smekkleysu safndisknum eru mjög ólíkar, persónulega fíla ég fyrri útgáfuna betur en hver veit? Nýrri útgáfan verður kannski ofaná þegar líða fram stundir. En allavega ráðlegg ég öllum að tékka á þessum diski, hann er frábær!