Já, bara þeir bestu í höggleik. En vandamálið er að þetta er ekki Íslandsmótið í höggleik. Góður holukeppnismaður þarf ekki endilega að vera góður að halda skori, hann getur til dæmis verið að fá sprengjur en fengið mikið af fuglum. Þetta þarf ekki að taka neitt lengri tíma ef að byrjað er með t.d 64 leikmenn og síðan fækkað niður í 16 fyrir helgina. Mín hugmynd er sú að halda þetta seinnipart sumars og staða manna á Toyota listanum komi þeim inn í mótið. Þannig er búið að gera stigamótin...