Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

WillySutton
WillySutton Notandi frá fornöld 194 stig

Fátækt og ríkisdæmi (16 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
http://willysutton.blogspot.com/2004_04_01_willysutton_ archive.html#108267229297276100 Fátækt og ríkisdæmi er algengt umræðuefni og alveg sérlega svo stuttu fyrir kosningar. Fólk kemur með ýmsar tölur sínu máli til stuðnings um að fátækum sé að fjölga eða fækka. Einnig er talað um hið margfræga ‘bil milli fátækra og ríkra’ sem hefur víst verið að aukast síðastliðin hundrað ár, þótt engin vilji þó meina að við séum verr sett í dag en í byrjun síðust aldar. Vandamálið byrjar strax og þegar...

Hin sönnu rök Íslands (75 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 9 mánuðum
http://willysutton.blogspot.com/ Fólk kemur ávalt með rök fyrir máli sínu enda er það mannlegt eðli að gera það. Hinsvegar eru þessi rök misgóð og oft grunar mann að oft gefi ekki upp raunvörulegar ástæður fyrir skoðun sinni. Til dæmis ef fyrirtæki fær styrk frá ríkinu þá viðurkennir enginn að styrkurinn sé bara góður fyrir eigendur fyrirtækisins. Það er ávalt talað um að styrkurinn sé svo góður fyrir nýsköpun, byggðarlagið eða ákveðna atvinnugrein eða eithvað ámóta. Ríkisútvarpið hefur...

Hátekjuskatturinn vondi (25 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum
Fyrir nokkrum árum tók ríkisstjórnin upp á því að koma á hátekjuskatti. Það áraði víst eitthvað illa og það var víst vinsælla að setja auka tekjuskatt á “hátekjufólk” frekar en að skattpína “lágtekjufólk”, eða hvað maður á nú að kalla það. Því miður er heimurinn flóknari en þingmönnum okkar dettur í hug. Þetta virðist nú einfalt við fyrstu sýn. Ef á að setja “tímabundinn” aukaskatt þá skattleggja menn bara hina ríku sem þurfa ekki á öllum þessum peningum að halda og láta peningana í einhver...

Jafnaðir við jörðu (23 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jafnaðarmennska og kommúnismi hafa verið vinsæl þessa öldina. Margir kalla kommúnisma fallega hugsun því allir eiga að vera jafnir í einhverju fyrirmyndar-þjóðfélagi. Ég held nú reyndar að fæstir vilji nú reyndar vera “jafnaðir” því í því fellst óumflýjanlega að eitthvað sé tekið frá þeim og sá hluti af “fallegu hugsuninni” er tæplega fagur ásýndum. Við búum nú reyndar í einhverskonar jafnaðar-þjóðfélagi eins og reyndar öll þjóðfélög. Meira segja í US borga menn skatta fyrir public skóla og...

Topp 10 listinn - Hnignun 9-10 (10 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 2 mánuðum
9. TÓNLIST. Tónlistarheimurinn hefur almennt sökkað síðan Kurt skaut sig um árið. Nú bara ****ing R&B og þessi Justin. (jamm, geníalt nöldur). 10. LAGASETNIGNAR. Þegar bretar voru í stríði við Napóleon var það fest í lög að vaktmaður ætti að búa við ströndina og fylgjast með hvort floti Polla væri á leiðinni. Ok, þessi staða var aflögð stuttu eftir síðari heimsstyrjöld um 100 árum eftir að napóleon stríðunum lauk. Því miður eru stjórnmálamenn snöggir til þegar á að setja einhver sniðug lög...

Topp 10 listinn - nr 8 Umhverfisvernd (13 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jæja, höldum nú áfram. Nr 8 yfir mestu úrkynjun samtímas er… 8. UMHVERFISVERND. Fátt eitt hefur í jafn slæman farveg og umhverfisvernd á undanförnum árum. Tökum nokkur dæmi: ENDURVINNSLA. Það er ekki alltaf sjálfgefið að “endurvinnsla” sé hagkvæm fyrir umhverfið þegar allt er til tekið. Það kostar mikla orku að keyra með 2 ruslapoka af dósum í endurvinnsluna og til baka. Það kostar orku að kremja, bræða og brenna það sem kemur til þeirra. Draslið er líka sorterað á hinn ýmsasta hátt og það...

Topp 10 listinn - Hnignun (5-7) (10 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 2 mánuðum
5. SÓSÍALISMI. Er etihvað sem súrnar fyrr en “sósíaliskar hugsjónir”? Það er kanski sósíalistarnir sjálfir en þeir breytast oftarenekki í það sem þeir börðust gegn (jeppakeyrandi einbílishúsaeiganda leikhússtundandi snobbara). Hvað um það. Vantar dæmi?? Ok, hvað um: í öllum ríkjum sem hafa gengist sósíalismanum á hönd blasir við kúgun og fátækt og fámenn rík valdaklíka rúlar. Í hverju einasta. Ávallt og undantekningalaust. Kórea: Fámenn valdaelíta og síðan hungraðir heilaþvegnir landar í...

Topp 10 listinn yfir úrkynjun (1-4) (12 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 2 mánuðum
1. GLOBALISATION HREYFINGIN. Hvað er aumara en ríkir vesturlandarbúar sem mótmæla “alheimsvæðingu” sem hef gert margar þjóðir heims auðugar?? Það er nú þannig að útkjálka-þjóðir eins og ísland eru mjög háðar alheimsviðskiptum. Hvar værum við ef við töluðum ekki ensku, gætum ekki flutt inn þarfahluti eða flutt út okkar vörur. Getur einhver mótmælt þessari grein án þess að nota tölvu frá kóreu-taivan-us-malasíu (ójá, ein tölva getur haft parta frá öllum þessum löndum og fleiri til) og notað...

Samkeppnismál (15 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég heyrði Steingrím J í útvarpinu í gær. Þar var hann að tala um “undirboð” kjúklinga og svínabænda sem leika sauðfjárbændur grátt. Honum fannst þetta vera “sannað” mál rökstuddi fullyriðngu um undirboð með því að “búin væru rekinn með tapi”. Ok, á undanförnum vikum hafa margir komið fram með ýmsar hæpnar fullyrðingar í sambandi við samkeppnismál. Lítum aðeins betur á málið: 1. SKAÐLEG UNDIRBOÐ (aka PREDATORY PRICING). Stór aðili selur vöru “undir kostnaðarverði” til þess að koma...

Topp 10 listinn yfir vitlausustu framkvæmdir... (28 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Topp 10 listinn yfir vitlausustu framkvæmdir landans Ég sá góða grein um daginn í hinu ágæta (og síbatnadi) blaði EuroBusiness um framkvæmdir opinberra aðila. Greinina skrifaði Dani sem hafði rannsakað opinberar framkvæmdir og sá að oftast var kostaður vanmetinn og tekjur ofmetnar. Dæmi um þetta eru til dæmis Ermasundsgöngin og óperuhúsið í Sidney. Greinarhöfundur sér lítinn mun á því að hagræða tölunum þannig að framkvæmd sem er óhagstæð líti út fyrir að vera hagkvæm og bókhaldsflipp a la...

Topp 10 listinn yfir heimskar stofnanir (37 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
1. Byggðastofnun. Þverstæða: Af hverju er þetta furðuframsóknarfyrirbæri eina stofnunin sem ekki hefur verið rætt að flytja út á land? Tilgangur: Koma með tillögur, skýrslur og hugmyndir um hvað er gott að gera allt út á landi. 2. Borgarfræðastofnun (aka, borgarfræðaSETUR). Alveg bráðnauðsinlegt fyrirbæri. Þjóðfélagið gæti ekki fúnkerað án þess… http://www.borg.hi.is/ 3. RUV. Tilgangur: Óljós eftir að fjölmiðlafrelsi var aukið um árið. Framsókn vill ekki selja, einkavæða eða selja eignir í...

"Sigur" Samfylkingarinnar (45 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þetta var dýr “sigur” fyrir Samfylkinguna: 1. Ingibjörg gengisféll gríðarlega í þessum kosningum. “Svikin” við R-listann (framsókn mest) kosta það að traust annara stjórnmálaflokka á Sölluri (Solla-Össur tvíeykið) fellur mikið. Það sést væntanlega á næstu dögum við stjórnarmyndun. Hverjar eru líkurnar á að Framsókn vilji mynda ríkisstjórn með Samfylkingunni? Þetta traust-leysi mun fylgja þeim um talsverðan tíma. Einnig talar enginn lengur um Sollu sem “heiðarlegan” stjórnmálamann. Hún er...

Á að rústa menntakerfinu aftur (22 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Menntamál eru kosningamál vikunar enda var lítið búið að ræða þau mál hingað til (bara heilbrigðismál eftir en þau gleymast væntanlega fyrir þessar kosningar). Ég kasta þeirri tilgátu fram (hey, maður verður að gera þetta með stæl þegar rætt er um menntamál) að vinstri menn hafi rústað menntakerfinu á íslandi og að menntakerfið komi til með að bera óbætanlegan skaða ef þeir ná menntamálaráðuneytinu aftur. Það er nú þannig að fyrir um 20-25 árum voru gerðar ferlegar skyssur í menntamálum hér...

LOKATAKMARKIÐ hjá ISG (43 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Persónulega finnst mér Ingibjörg Sölla vera með kreddukenndustu stjórnmálamönnum landsins. Nokkur sýnishorn úr hugmyndaheimi Sollu: 1. MENNTAMÁL. Lausnin á brottfalli úr framhaldskólum. Það sem Solla hefur til málana að leggja er gömul alþýðubandalagsklisja um “stutt starfsnám við hæfi”. Hún útskýrði aldrei nákvæmlega hvað hún átti við þegar hún sagði frá þessari stefnu. Þetta er klisja frá 1970ogeithvað, þar sem áætlanir voru um að láta “fallista” úr menntaskólum fara í eins til tveggja...

Samfylkinga Kommar (42 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég er gamall hægri krati og er orðinn dálítið þreyttur á þessum endurhæfðu kommum og sósíalistum sem náðu völdum í sameinuðum “jafnaðarmanna” flokki sem kallast Samfylking. Þannig er nú að Alþýðuflokkurinn var mjög framsækinn á sínum tíma og mikill árangur náðist þegar hann var í ríkistjórn síðast. Flokkurinn leið síðan fyrir eiginhagsmunaplott sumra þingmanna og síðan eftir sameininguna er einginn eftir af þeim sem héldu flokknum á floti. Lítum aðeins á þingmannsefnin: Reykjavík: 1. Össur...

ENRON-Solla (5 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég má með að eyða nokkrum orðum um hana Ingibjörgu Sólrúnu, vonarneista “jafnaðarmanna” hér á Íslandi. Ég held að enginn stjórnmálamaður hefur veri eins mikið hypaður upp eins og Solla. Fyrst þegar hún skaust upp á stjörnuhiminn íslenskra stjórnmála var henni hrósað heilmikið fyrir að vera svo “gáfuð og heiðarleg” og hún var fær um að taka “sjálfstæðar ákvarðanir”. Annað en “hinir” stjórnmálamennirnir sem voru væntanlega ekki sérlega gáfaðir eða heiðarlegir (sem líklegast er rauninn) og væru...

Fjármála-Solla (5 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Solla er hinn mesti fjármálasnillingur. Undir hennar stjórn hefur fjárhagur borgarinnar farið hnignandi. Skuldir aukist þrátt fyrir að framkvæmdir (fyrir utan snobb-höll alfreðs) láti á sér kræla. Engin ný elliheimili og takmörkuð uppbygging borgarinnar. Þrátt fyrir þetta heldur hún hinu gagnstæða fram. Hún segir að skuldir hafi ekki lækkað. Sjáiðinútil, hún dömpar skuldum á ýmis fyrirtæki borgarinnar og fær ríflegar arðgreiðslur frá orkuveinunni (sem síðan þarf að taka lán fyrir stórhýsi)....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok