Virkilega skemmtilegar pælingar og túlkanir hjá þér þó svo að þetta sé ekki að öllu leiti hugsað eins og hjá mér (skiljanlega). Fyrir mér fjallar þetta um niðurbrotinn dreng sem er nýgengin í gegnum erfiðleika sem á að koma á einhvern hátt fram í fyrsta hlutanum. Í öðrum og þriðja er hann svo á einhvern hátt „að hefna“ sín með því að leika sama leik og var leikinn á hann. Síðan koma afleiðingar gjörða hans fram í síðasta hlutnum, eitthvað sem hann hafði ekki gert sér grein fyrir. Þetta var...