Jæja mér þætti gaman að vita nákvæmlega hvað fólkið hérna á dulspeki hefur mestan áhuga á. T.d. draugum? Eða geimverum, sálförum, miðilsfundum, skýrdreymi, líkamningum, hugleiðslu, göldrum, hugsanaflutningi eða alskyns ráðgátum?? Og hvað trúir fólk hérna á? Trúirðu á álfasögur? Eða drauga? Allan pakkann eða ekki neitt? Eða ertu kannski óákveðin/n? Mín skoðun á dulspeki: Ég held að flestir miðlar séu annaðhvort svikahrappar, andlega óstöðugir eða bara sjálfsefjuð grey. En ég á samt eftir að...