Auðvitað getum við ekki sagt að eitthvað sé vont nema að horfa á það frá vissu siðferðissjónarmiði. Ég meina, væri það vont fyrir einhvern annan en þig ef fjölskyldu þinni væri útrýmt? Ef fólk tæki af siðferðissólgleraugu sín þá myndi það hugsa með sér: “það er ekkert vont eða gott! Hversvegna ætti það þá að vera vont þó að einhver útrými einhverjum öðrum (fyrir utan mig kannski og mína vini)!” Auðvitað er Hitler ekkert vondur, þ.e. ef við tökum niður siðferðisgleraugun. Ég meina (segir...