Ég afsaka fyrir stafsetningavillur í greininni, fór ekki nógu vel yfir þetta. En já, það er líka talað um Evruna sjálfa sem gjaldmiðil í myndinni og ókosti hennar eina og sér. Auðvitað er helsti gallinn við evruna að ef slæm kreppa skellur á í Evrópu og ef Ísland er í Evrópusambandinu þá er lítill sem enginn séns að hafa áhrif á peningastjórnina, eða hætta með evruna, og fólk yrði bara að láta yfir sig ganga þau viðmið og reglugerðir sem settar væru í Brussel og Frankfurt, sem ekki endilega...