Heimildarmynd í boði BBC sjónvarpsstöðvarinnar um það hvernig hvernig hinir ofurríku græða, þeirra eignir og hvaða áhrif þeirra viðskipti hafa á kerfið. Myndin fjallar einnig um stoðir efnahagskerfisins, m.a. er fjallað er um bankahrunsins nýverið (þar sem m.a. hinn risavaxni “Northern Rock” banki fór norður og niður). Við fylgjum viðskiptaritstjóra BBC, Robert Peston, sem kemst að áhugaverðri niðurstöðu í lokin. As the credit crunch bites and a global economic crisis threatens, Robert...