Ég er nú kannski ekki alveg sammála þér, ivar666. Mér persónulega finnst þungarokkið lifa góðu lífi. Málið er að þú þarft að kafa aðeins dýpra til að finna gott þugarokk nú til dags. Nýleg bönd eins og Opeth, Children of Bodom, Nevermore (mitt uppáhald), Sigh og Arch enemy (Michel amott!) eru með því besta sem metallin býður uppá. Margar gamlar þumgarokkshljómsveitir eins og til dæmis Iron maiden, Morbid angel og manowar eru að gera mjög góða hluti í dag. Nei, þungarokkið er sko ekki...