Margir hafa fengið þá ranghugmind í gegn um tíðina að trúarbragð sé eða þurfi að vera einskonar íhald eða stafur fyrir mannkynið. Löngum var það sagt þegar ég var að alast upp að maðurinn hafi skapað Guð sem einhverskona hækju til hjálpar fólki sem er deyjandi. Hvaðan kom svosum þessi hugmynd um himnannaríki og Forgarða Helvítis? Ég hef heirt á mörgum stöðum þegar ég spyr fólk um trúnna og Biblíuna, að Guð hafi skapað manninn í sinni mynd…en ef guð skapaði manninn í sinni mynd þá hlítur Guð...