Ef þú hefur lítið vit á vefsíðugerð/php myndi ég nú bara mæla með drupal, http://drupal.org/ Á síðunni geturu fengið kóðann sjálfan, getur keyrt hann upp með apache, php og mysql. Ef þú ert á windows, http://www.wampserver.com/en/ Svo á drupal síðunni geturðu downloadað “modulum” til að láta kerfið gera hvað sem þú vilt. BTW drupal er CMS, þannig þú þarft engan annan kóða.