Athugaðu hversu margar rásir innbyggða hljóðkortið þitt er, ef það eru 2 stereo þá geturðu bara keypt þér góð heyrnatól ( ef þú átt þau ekki nú þegar) og byrjað að mixa með músinni, það eru mörg forum á internetinu með svör fyrir lausnini ef þú ákveður að taka þessa leið. Svo þegar þú ert búinn að læra að mixa og ætlar að taka það fyrir alvöru mæli ég sterklega með m-audio xponent, jafnvel frekar en pioneer fyrir milljón.