Verð að taka undir með Rusty, það sem kemur manni áfram er ekki síst áhuginn, þegar maður hættir að nenna reynir maður að finna fljótlegustu lausnina, ekki þá bestu. Það sem gerir vefsíðuhönnuði misgóða er einmitt hugmyndirnar, þetta er ekki bara 1 + 1 = 2 heldur hvort þú gerir 0.5 + 1.5 eða 1 + 1 ;)