Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Whoi
Whoi Notandi frá fornöld Karlmaður
210 stig

Re: Node.js

í Vefsíðugerð fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Hef fiktað dáltið við það, aldrei notað það í production samt. Getur smíðað ótrúlegustu hluti sem virka á ótrúlegustu stöðum. Sniðugast í þessu er hvað þú stjórnar requestinu/responsinu vel í http. Ajax Push verður enginn vandi í nodejs.

Re: Leita að einhverjum með reynslu í html og slíku.

í Vefsíðugerð fyrir 12 árum, 11 mánuðum
og hversu há prósenta af því deilist á 1% fyrirtækjana… 80% ? 90% ?

Re: Drop Down List

í Vefsíðugerð fyrir 12 árum, 11 mánuðum
option class=“small” já! en þú verður að hafa jquery til að þetta fúnkeri, hefði kannski átt að nefna það fyrst… jquery.com

Re: Drop Down List

í Vefsíðugerð fyrir 12 árum, 11 mánuðum
setur class á option tögin.. það “virkar ekki” en javascript skilur það. t.d. ef við erum með jQuery: $(function() { $('select').change(function() { var option = $('option[value="'+$(this).val()+'"', this); // setja width og height þannig hún hafi einhverja stærð ef hún finnur ekkert var width = 400; var height = 400; if(option.hasClass('large') { width = 800; height = 600; } elseif(option.hasClass('small') { width = 200; height = 200; } // núna höfum við umbeðna stærð. skulum opna popup...

Re: Refresh takki í html sem hendir út catch

í Vefsíðugerð fyrir 12 árum, 11 mánuðum
<meta http-equiv="Pragma" content="no-cache" />inní <head>, þá cachar browserinn ekki, nema gamlir IE í sumum tilvikum.

Re: php:repeater?

í Vefsíðugerð fyrir 13 árum, 1 mánuði
Notaðu PDO, það skilar þér niðurstöðu sem þú getur meðhöndlað svipað og þetta asp dót.

Re: Búa til sönghæf dans/popplög?

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Eitt orð… Logic

Re: Afhverju mac?

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Apple tölvur eru; endingarbetri, stöðu merki og tískuyfirlýsing. Venjulegu fólki er samt alveg sama um eitthvað stýrikerfi.

Re: Hljóðvinnsla og sviðslýsing ?

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Hættessu bulli, það vita það allir að ljósamenn stunda ekki internetið.

Re: Afhverju mac?

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 7 mánuðum
http://www.apple.com/logicstudio/ Já það er mac only. Markaðssett fyrir viðvaninga, notað af fagmönnum.

Re: Afhverju mac?

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Ég hef bara þrjú rök fyrir osx í hljóðvinnslu: Logic, Logic, Logic. Hver elskar ekki logic?

Re: Afhverju mac?

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Þarna verð ég að stoppa þig, ég hef installað windows á macca, og ég hef installað osx á pc. Get alveg sagt þér að windows á mac er miiikið einfaldara verkefni.

Re: Foreach...

í Vefsíðugerð fyrir 13 árum, 7 mánuðum
nennirðu að pósta print_r af því sem þú færð úr gagnagrunninum

Re: Best til að hýsa video og hægt að uploada .mov?

í Vefsíðugerð fyrir 13 árum, 9 mánuðum
http://www.helginn.net/ Þeir eru að nota wordpress og eitthvað JWplayer plugin, prófaðu að kynna þér það.

Re: Upptökur á hljómsveit ?

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Láttu ekki svona, rámar nú í að þú hafir tekið upp heilan disk með pönkbandi á hálfum degi ;)

Re: Aðstoð með contact form

í Vefsíðugerð fyrir 13 árum, 10 mánuðum
Þyrfti að vera eitthvað serverside language (php) en getur auðvitað eins og bent var á fyrir ofan notast við einhverja aðra lausn. Annars ef þú hefur einhvern örlítinn php grunn ættirðu að geta notað phpmailer klasan. http://sourceforge.net/projects/phpmailer/files/phpmailer%20for%20php5_6/

Re: Janúar ÚTSALA! Hitt og þetta.

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Kudos fyrir þráðar titil, ég var samt nærri því að sleppa því að lesa hann þegar ég las “á uppsprengdu verði” Er þetta ekki feill?

Re: Smá hjálp með XAMPP

í Vefsíðugerð fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Alls ekki, þarft bara eitthvert forrit, google getur hjálpað. t.d. http://www.technixupdate.com/remote-desktop-to-windows-7-from-mac-os-with-cord/

Re: Smá hjálp með XAMPP

í Vefsíðugerð fyrir 13 árum, 11 mánuðum
þarft bara að opna port 80 fyrir apache og 3306 (minnir mig) fyrir mysql. Þá ertu orðinn online. En gáfulegast væri ef þú ætlar að vinna í vefnum sjálfum utan heimilisins væri að kynna þér Remote Desktop. Kemur default í windows 7, bara enabla það og opna port.

Re: Hvernig gerir maður þetta?

í Vefsíðugerð fyrir 13 árum, 11 mánuðum
ég myndi gera þetta mjög svipað, nema hafa subdomain fyrir lang, verður meira smooth ef þetta er stór vefur.

Re: Hvernig er best að læra php?

í Vefsíðugerð fyrir 14 árum
<?php phpinfo(); Nýjasta er 5.3.4

Re: Hljóðkortapælingar

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Babyface og digimax?

Re: Hvernig er best að læra php?

í Vefsíðugerð fyrir 14 árum
Myndi hiklaust fjárfesta í php cookbook og byrja bara að prófa.

Re: Hljóðkortapælingar

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
RME raydat og einhver digimax gaur fyrir afganginn?

Re: ÓE: Ezdrummer

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
http://www.toontrack.com/products.asp?item=7 119 pund afhverju ætti einhver samt að selja “notað” forrit?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok