Hvernig haldið þið að þetta sé í Færeyjum? Þar eru hvergi jafn mörg jarðgöng per íbúa. Í sumum bæjarfélögum búa bara 500 manns þar sem jarðgöng tengja þá bæi. Hvað haldið þið að þeir í Þórshöfn geti sagt? Þetta er bara ekkert annað en sjálfsagt mál að fá jarðgöng og allmenn mannréttindi að geta komist út úr svona krummaskuð. Eitt verða höfuðborgarbúar líka að spá í. Flestir fara í ferðalög á sumrin, hitta vini og ættingja og fara í sín sumarhús hvar svo sem þau eru stödd á landsbyggðinni....