Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Whale27
Whale27 Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
0 stig

Re: Fyrsti bíll

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Tilvitnun “4) Vera svolítið paranoid í umferðinni” Gæti ekki verið meira sammála þessu. Búinn að aka eftir þessu hugarfari frá því að ég byrjaði að keyra og aldrei lent í neinu (en hefði pottþétt gert það ef ég hefði farið að halda að hinir myndu sveygja frá mér þegar þeir voru að svína á mig :) ) Kveðja úr sveitinni…

Re: Ökulífsreynslusaga

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Tökum smá dæmi af Kringlumýrarbrautinni … Kannski nánar til tekið á milli Kóp og Hfj (Held allavega að hún heiti ennþá Kri..braut þar). Þar er hámarkshraði 70km/h. Ef að ég keyri þar þó ekki nema á 90, þá er ég hættulegur í umferðinni. EKKI vegna þess að ég keyri svona svakalega hratt, heldur þvert á móti, ég keyri svo hægt :) Skrítið nokk. Kveðja úr sveitinni…

Re: Um hraðaakstur og ummæli sem ég hef heirt hér á Huga um hann!

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Það var sagt hérna fyrir ofan að það væri ekki hraðinn sem slíkur sem væri vandamálið heldur ökumennirnir sem réðu ekki við hraðann. Segjum sem svo að á morgum verði allar hraðatakmarkanir felldar úr lögum. Hvor hópurinn heldur þú að verði valdur af fleiri slysum, þeir sem ráða við meiri hraða en er tilgreindur á milljón skiltum út um allann bæ, eða þeir sem geta það ekki ?? Ég er nú einn af þeim sem tel mig, á góðum bíl, á góðum vegi, vel getað ekið um utanbæjar á 150 - 180. Það er bara...

Re: Metallica Tískubylgja.

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Fer að halda að þessi viðbrögð séu íslandsmet í misskylingi … Eins og ég sé þetta þá voru 3 tegungir af fólki sem fór á þessa tónleika. 1. Fólk sem er búið að hlusta á Metallica í 10-15 ár (Jafnvel lengur) og ekkert út á það að setja 2. Fólk sem á einhverjar plötur með þeim (þessar gömlu aðallega) og fílar þessa grúbbu bara þónokkuð vel. 3. Fólk (óharnaðir unglingar måske) sem hefur heyrt einhver 2 lög af St.Anger (Þá væntanlega St.Anger og Frantic) og dressar sig upp voða “flott” og...

Re: Notandanöfn

í Netið fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Heiti Valur … sem rímar við hvalur …. sem er einmitt Whale á ensku …. 27 er svo bara aldurinn þegar þetta var stofnað. Annars er þetta bara notað (og ekkert mikið) hérna. Er á irc undir nickinu Lufc28 (Leeds Utd+ aldur) og á DC er ég Erishkigal (Bara flott nafn og svo er þetta einhver goðakelling í einhverju svartamannatrúarbröðum) Þar með er mín saga komin.

Re: Friends ódýrt eða hvað???

í Gamanþættir fyrir 22 árum
Ég get nú ekki svarað með Friends þættina sérstaklega, en ég hef pantað marga diska frá UK og þeir eru flestir með íslenskum texta

Re: Það sem kemur mér í jólaskap.En hvað með þig.

í Hátíðir fyrir 22 árum
Það helsta sem kemur mér í jólaskap er að hafa fullllt (með 4 l-um) snjó, en hann vantar algerlega hérna þar sem ég er. Einnig er einn diskur semhjálpar alltaf til, allavega hin síðari ár, en það er Mr. Hankey's Christmas classics (South Park)…

Re: Sjómannaafsláttur, gott eða vont?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Bara svona nett leiðrétting… 1 stýrimaður og yfirvélstjóri eru með sömu laun (þótt svo að ég væri alveg til í að hafa þetta eins og þú segir) Sjómannaafslátturinn er síðan alveg hliðstæður þessum aukagreiðslum sem að flugmenn hafa (nema þeir eru með miklu hærri greiðslur). Þetta er meðal annars vegna hættulegs starfs, fjarðlægð frá fjölskyldum í lengri eða skemmri tíma o.s.v. Auðvitað ættu allir sem eru að vinna í X-mikilli fjarðlægð frá fjölskyldu að fá þessar greiðslur, en þeir eru bara...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok