Það var sagt hérna fyrir ofan að það væri ekki hraðinn sem slíkur sem væri vandamálið heldur ökumennirnir sem réðu ekki við hraðann. Segjum sem svo að á morgum verði allar hraðatakmarkanir felldar úr lögum. Hvor hópurinn heldur þú að verði valdur af fleiri slysum, þeir sem ráða við meiri hraða en er tilgreindur á milljón skiltum út um allann bæ, eða þeir sem geta það ekki ?? Ég er nú einn af þeim sem tel mig, á góðum bíl, á góðum vegi, vel getað ekið um utanbæjar á 150 - 180. Það er bara...