Sko… ég held að íslendingar viti bara ekki við hverju þeir eiga að búast… það er næstum engin staðfesta í lífi flestra íslendinga… Sjáið bara veðrið (ég veit, asnalegt dæmi en samt). Þegar maður vaknar um morguninn er kannski þvílík sól, maður fer í föt sem manni verður ekki alltof heitt í og svo stígur maður út úr húsi og þá er kemur kannski þessi líka rigning og þegar þetta er búið að gerast svona 10 sinnum þá hættir maður bara að nenna. Okkur finnst við bara ekki vita hverju við eigum von...