Jább eins og þeir segja Beinhimnubólga, minntast oft þegar þú ert að auka álag og hleypur á hörðu undirlagi. Lenti sjálfur i miklum leidindum við þetta. Best er að kæla í 5-10 minutur fyrir æfingu og 10-15 eftir æfingu. Eina sem hefur virkað fyrir mig. Svo er gott að vera í háum sokkum sem halda þrýstingi á svæðið. Bætt við 2. desember 2011 - 23:23 Alls ekki hætta alveg að hlaupa ef þú finnur verkinn. Bara minnka álagið, hita öðruvísi upp og fleirra.