plötum frá tímanum í kringum 85-90 og þar rakst ég á þar sem var verið að tala um Eirík Hauksson og bandið hans ARTCH. 100 STIG AF 100 MÖGULEGUM. Og þetta sögðu gaurar sem lofsungu bönd sem ég elska þannig að ég hringdi í frænda minn og bað hann að lána mér lofsungnu plötuna. Fannst hún í miklu ryki. Ég hélt alltaf að þetta væri hundleiðinlegt 80´s rokk. Eins og Mötley Crue eða álíka. Þessi plata sem ég fékk lánaða ,,ANOTHER RETURN" er bara ein besta plata sem að ég hef heyrt á ævinni!!!...