Árið 1999 tæplega 6árum eftir að bandið hafði hætt fengu liðsmenn sveitarinnar símhringingu frá manni að nafni Micheal Trengert frá METAL BLADE útgáfunni. Erindið var það að plötufyrirtækið vildu endurútgefa plötur sveitarinnar vegna mikillar eftirspurnar. Liðsmenn sveitarinnar voru furðu lostnir en mjög glaðir að þeim skyldi vera sýndur svona mikill heiður. Hljómsveitin kom þá aftur saman, fyrir utan trommaran Jorn sem að gat ekki tekið þátt i ævintýrinu sökum persónlegra ástæðna en i hann...