Fyrir nokkrum árum síðan var ég að spjalla við góðan mann sem að var að kenna mér í framhaldsskóla og þá barst það í tal að ég fílaði Black Sabbath. Hann sagði mér þá eitt sem að ég vissi ekki. Að Black Sabbath hefðu komið til íslands og spilað í Bíóhöllinni Akrarnesi. Ég spurði hann hvenar, en því miður gat hann ekki sagt mér það. Ég er búinn að vera leita um upplýsingar af þessu á netinu en finn ekki neitt um þetta. Eina sem ég veit að þetta var eftir að Oshbourne var rekinn og hefur þá...