Er einhver sem veit eitthvað um hljómsveitina Þrumuvagninn? Á hérna kasettu með þeim frá 1981(minnir mig) sem er með mynd af skriðdreka framan á. Hverjir voru í þessari hljómsveit? Gáfu þeir ut fl plötur en þessa? Hvaðan voru þeir? Hvað spiluðu þeir lengi? Bara langar að vita allt sem þið vitið um þá! Allavega er þessi kasetta algjör snilld. Það eru lög á henni eins og Ekki er allt sem sýnist, Hundamania, Að vera Auðrvísi, Lítill Hitler, Þrumuvagninn, Dauði Baldurs og man ekki hvort það voru fl