Þetta er náttúrulega tíbýsk vörn fyrir þá sem hafa ekki hlustað á rosalega margar stefnur. Það er líka fleira sem gerir lög sérstök annað en melódían. Það er t.d. taktur, uppsetning, texti……… Takturinn getur verið flókinn og það er alltaf hægt að finna upp á nýjum töktum. Uppsetning getur verið allskonar. Eins og flest Eurovision lög eru verse-chorus-verse. Hvernig væri að breyta aðeins? Textinn í Eurovision lögunum eru líka alveg fáránlegir, allir um það sama og enginn metnaður. Ef maður...