Ég er ósammála. Hárið á alltaf við, það gerir hana að klassík. Það er alltaf kjarni í þessu verki sem á við hvenær sem er. Siðferði, sjálfstæði, stríð, kynhneigð…..allt eitthvað sem verður aldrei úrelt. Það sem mér fannst samt vanta í þessa sýningu, var einmitt þessi kjarni. Þettra var allt of mikið entertainment, en engin dýpt. Ég reyndar skemmti mér konunglega, en þetta fannst mér samt ekki vera vel hugsað.