það sem ég er að meina með þessari spurningu er að þegar fólk hugsar bara um tölur… mjög svipað eins og seðlabankar gera (vilja bara meiri og meiri pening). þegar maður finnur leið til að græða helling og gerir það þá fær maður völd. sumt fólk vill gera e-h gott við heiminn með þessum peningum og völdum, eins og að kaupa e-h tæki fyrir spítalann sem læknar eða hjálpa skúkling. Tek þetta bara sem dæmi… með tímanum sem hann er að græða og græða og fá bara meiri völd þá kemur þessi hugsun ÉG...