Mér finnst þessar breytingar ekki til batnaðar. Og ég tek undir það að vefurinn er alltof hægvirkur, hvort sem það á eftir að laga það eða ekki, þá hefði svona mikið batterý ekki átt að fara í loftið fyrr en það væri skothelt. Vefurinn er alltof líkur visi.is, mér finnst mogginn hefði geta lagt meiri metnað í útlitið en þetta.