Eins og þú og Fantasia sögðuð, þá leið manni eins og maður væri að lesa mjög vel skrifað fanfiction. Þar sem fyrribækurnar hafa byrjað hægt og endað með dúndri (Bara haft eitt markmið, -bjarga viskusteininum, -loka leyniklefanum, -finna sannleikann um Sirius, -sjá Voldemort rísa aftur, -komast yfir spádóminn og loks -finna, því miður falsað, nistið) þá var það eins og Rowling hafi verið að reyna að þjappa tveimur bókum inn í eina. Það sem gerist oft í spunum er að höfundarnir hafa aðrar...