Ég hlít að vera eitthvað brengluð (Þó að ég vissi það vel fyrir)… þegar ég hugsa t.d. um Susan Bones, Lee Jordan, McGonagall eða Artúr Weasley þá sé ég leikarana í myndunum fyrir mér en þegar ég hugsa um Harry, Ron og Hermione (Þó að það sé misjafnt með þau tvö), Weasleyfjölskylduna (mínus Artúr), Sirius, Lupin eða Lily og James þá fynst mér erfitt að setja leikarana inn í þau hlutverk. Er þetta komið í eina kássu hjá mér?