Svona gróflega: Hacker er einhver sem finnst gaman að leika sér að læra á allskyns dót, yfirleitt tengt tölvum. Hacker getur líka verið einhver sem hefur gaman að öryggismálum, og reynir að finna galla í öryggiskerfi hjá einhverjum til að komast inn, hann smíðar þá öll tól og það sem þarf til sjálfur. Hacker er ekki evil, cracker er evil. Cracker, er einhver sem finnst gaman að skemma, ef um er að ræða tölvutengt þá telst það t.d. að ‘skemma’ heimasíður og slíkt, t.d. deface, crackerinn...