Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

WaterFall
WaterFall Notandi frá fornöld 48 stig

Re: Vandræðin við Linux vinnustöðvar

í Linux fyrir 20 árum, 3 mánuðum
[..] RedHat er hætt með vinnustöðvaútgáfun þannig að það er þannig séð bara SuSe eftir. [..] Hvað með Red Hat EnterPrise Workstation? http://www.redhat.com/software/rhel/ws/

Re: Útgáfa 1.05. 15 nóvember 2001

í Linux fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Keep up the good work :-) Kv. GDH.

Re: Sýnishorn af eldvegg fyrir Iptables

í Linux fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hvað með að hafa DROP REJECT ? Þá fær hinn amk. icmp til baka um connection refused. – WF

Re: Öryggistól, hvað skal nota ?

í Linux fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Tripwire er svalur. Ég myndi nota OpenSSH frekar en SSH communications sshd, vegna þess að OpenSSH er meira UNIX-legur, til dæmis notar hann tcp_wrappers etc.. Þægilegra :) ipchains/iptables eru auðvitað góð tól, ef þau eru notuð rétt :) (Eitthvað sem margir klikka á .. ég líka!) – WF

Re: 4000 Þættir af nágrönnum!!!!

í Sápur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nei, þetta ógeð hefur verið framleitt í 50 ár, eða síðan 1952, sem sjónvarpsþættir. Áður var þetta í útvarpi, skilst mér.. – sorglegt!

Re: Mozilla byrjar að nýta sér Xft

í Linux fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mozilla er æði!

Re: Linux samfélagið á Huga punkti i-i essi er andvana

í Linux fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“ Hvernig er það… er þetta áhugamál steindautt? Alveg furðuleg þessi sjálfseyðingarhvöt Linuxmanna. Ef það er eitthvað sem þetta samfélag nörda megnar ekki að gera þá er það að halda lífinu í sjálfu sér. Ekki það að þetta sé eitthvað hræðilegt skrímsli sem ekki er hægt að ná tökum á, þvert á móti. ” Mestar umræður um Linux kjarnan sem slíkan fara ekki fram hérna, og hafa aldrei gert. Matter a fact, þetta áhugamál ætti að heita eitthvað allt annað, því að menn eru byrjaðir að tala um fleiri...

Re: Linux 2.5.3

í Linux fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sem dæmi má nefna að þeir sem eiga í vandræðum með drivera á 2.4.X seríunni eru oft beðnir um að prufa 2.5.X kjarna sem inniheldur lagfæringu áður en lagfæringunni er hleypt út í 2.4.X seríuna.

Re: XP óöruggt?

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já, en notar samt Microsoft stýrikerfi?

Re: Vandamál við setup.

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Eh. Láta framleiða tugiþúsunda geisladiska aftur? Nei.. Gefa stýrikerfið út oftar, það er lausnin, en Microsoft fattar það ekki.

Re: win2000 install ntldr is missing

í Windows fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Er partitionið sem þú ætlar að installa á merkt active? (Kannski gerir Windows það fyrir þig, veit ekki, athugaðu þetta með DOS bootdisk og fdisk). - WF.

Re: Ný verðskrá hjá simnet

í Netið fyrir 23 árum
Skönnus pósts á mailservernum er þarfaþing, ekki spurning, en mér finnst óþarfi að hækka gjaldið.. (auðvitað :>)

Re: Nýtt öryggistól frá Microsoft sem skannar patcha

í Windows fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Aumingja aumingja Windows kerfisstjorar.. Windows er með svo asnalegt packageing kerfi ! Og patchar? Eeeeek. *hroll*

Re: Bannað að tengja ?

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Auðvitað er þetta bölvuð þvæla. Á einhver úti í bæ að geta kært *mig* fyrir að setja link inn á síðu, sem vísar svo í eitthvað? En hvað með síðu sem vísar í síðu sem vísar í síðu sem vísar í síðu sem vísar í síðu sem inniheldur svona efni? ;> Þetta er bölvuð þvæla. Menn geta ekki tekið ábyrgð á efni annara, þó að þeir vísí það. Rugl, I say. – WF

Re: Nmap, alhliða öryggis-skanninn

í Linux fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ábending: Skráðu þig á bugtraq, eða security-basics, í hverri viku berst póstur þar sem eitthvað er talað um nmap. Security through obsecurity er ekki lausnin, allir eiga að vita það. – WF

Re: Kylix open edition komið út

í Linux fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þú þarft líka að installa full-version til að fá meira. Commercialismi dauðans. Btw., þetta dót er alveg áreiðanlega keyrt eitthvað með Wine. Og það er leiðinlegt að gera eitthvað í þessu. – WF

Re: Helgispjöll

í Linux fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það er sjálfsagt hægt. En, þú þarft pottþétt 3d party tools til að geta gert eins advanced hluti eins og í Linux (Hlutir eins og ipchains í NT er erfitt að fá) Auk þess - þá er Linux með betri IP stack heldur en NT ;) – WF

Re: Smá spurning um rmmod

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Rétt. Gott mál að skoða loggana! – WF

Re: hvar fær maður frítt domain

í Netið fyrir 23 árum, 5 mánuðum
http://www.stargateinc.com/ - $10 fyrir árið. – WF

Re: Error !

í Linux fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Líklega fucked geisladrif og/eða geisladiskur. Líklega geisladiskur þó. – WF

Re: Íslandssími lélegur

í Netið fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Er það Isl tenging? Og eru það 70 mín fríar á mánuði eða ? Um hvað eruð þið að tala ? :) – WF

Re: *.bat = ekki gott

í Forritun fyrir 23 árum, 5 mánuðum
@ felur skipanirnar.. “@echo eyra” sýnir bara “eyra” “echo eyra” sýnir “echo eyra” Fucked up, eh? : – WF

Re: Ný reykjavik.com

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Allt í lagi fyrir utan þetta: Ekki vera með hreifimyndir! Láta CSS kóðann vera í skjali, ekki koma út í hvert skipti sem maður fer á undirsíðu etc.. (Bandvíddarsparnaður (Sumir eru á módemi ennþá!)) – WF

Re: *.bat = ekki gott

í Forritun fyrir 23 árum, 6 mánuðum
BAT er ekki vírus! Ekkert frekar en fokking LoveLetter - heldur SCRIPT. Þau geta hins vegar VERIÐ SKAÐLEG. Og þess vegna getur verið erfitt fyrir vírusvarnarforrit að þekkja þetta. – WF

Re: uh... jú

í Linux fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tek undir það :) – WF
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok