Alexander (2004) Leikstjóri: Oliver Stone Handrit: Oliver Stone Christopher Kyle Laeta Kalogridis Leikarar: Colin Farell (Alexander), Angelina Jolie (Olympias), Val Kilmer (Philip), Jared Leto (Hephaistion), Rosario Dawson (Roxane) Lengd: 175 mínútur Einkun á www.imdb.com: 5.6/10 (7179 atkvæði) Kvikmyndin Alexander hefur valdið miklum umræðum um heim allan, þó sérstaklega í Bandaríkjunum fyrir að fjalla á opinskáan hátt um mögulega tvíkynhneigð Alexanders mikla. Ég batt ekki miklar vonir við...