Eftir farandi frétt tók ég af www.vísir.is Davíð klippir á borðann Davíð Oddsson forsætisráðherra mun klippa á borðann í Þjóðminjasafninu, ásamt þjóðminjaverði, þegar safnið verður formlega opnað klukkan sex í kvöld eftir sex ára endurbætur. Þetta er í fyrsta skipti sem forsætisráðherra kemur fram við opinbera athöfn eftir veikindi hans. Almenningur fær að skoða nýja safnið á morgun en það verður opið alla daga nema mánudaga. Ókeypis verður inn á safnið á miðvikudögum. Af hverju á fólkið sem...