Fyrir jólasagnasamkeppnina Gunnar kom dauðþreyttur heim að lokinni erfiðri vakt. Hann kom sér vel fyrir í uppáhaldsstólnum sínum og byrjaði að lesa morgunblaðsstaflann, sem stóð við hliðina á honum. Skyndilega heyrði hann konu sína, Margréti, öskra: ,,GUNNAR!” Gunnar kom eins og skot, en það nægði ekki eiginkonu hans: ,Af hverju komst þér ekki fyrr upp úr stólnum, til þess að hjálpa mér! Ég er búin að vera kalla á þig í að minnsta kosti fimm sekúndubrot! Gunnar reyndi að bera hönd fyrir...