ég er kannski sammála þér þar að stundum ganga feministar of langt en ég virði það sem þær eru að berjast fyrir, og mér finnst of langt gengið að segjast hata þær, þótt þér finnst þær hallæristlegar öfga konur þá bara hafa það fyrir sig held ég, auðvita máttu segja þína skoðun en að nota sterk orð eins og hatur finnst mér full langt gengið ég er ekki feministi og ég fer ekki í bleikan bol en ég er þakklát að einhver er að berjast fyrir mig og þig, því kannski seinna hefur þetta áhrif og...