Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Friends 1-10 til sölu (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Ég er að selja Friends safnið mitt, season 1-10, Diskarnir hafa verið spilaðir tvisar og eru þetta REGION 1 diskar, ekki vandamál fyrir flesta spilara. Þetta er ekki box, heldur er hvert season fyrir sig í sýnu eigin hulstri, sum hulstrin eru sjúskuð eftir fluttninga. Er í Kef. (gæti keyrt hálfaleið á móti og hitt á afleggjara að Vogum) Upplýsingar í Skiló, eða SMS 695-3884 Diskarnir fara á 7þús eða hæðsta boð

Smá hjálp (1 álit)

í Tíska & útlit fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Stákar, eða stelpur sem vita. Vitið þið um einhverjar góðar verslanir sem selja föt fyrir stráka í +stærð, þá er ég að tala um 3x og stærra. Eitthvað annað en Hagkaup, því mér dettur bara Hagkaup í hug.

Olíu vesen? ráð? (4 álit)

í Bílar fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Halló Ég á 2001 Peugeot 406 bíl, sem er komin langt yfir því að hafa átt að fara í olíuskipti en ég hef ekki efni á því og hef því neyðst til að fresta því (fer með hann í Júní) Í dag ætlaði ég að bæta á olíuna og tékka olíu í leiðini og prikið var allt út í svona hnetusmjörslituðu klístri, hef ekki séð þetta áður á bílnum. Olían sjálf var bara venjulega brún á litinn. Augljóslega þarf að skipta um einhverjar síur. En hvað getur valdið því að prikið sé svona skrítið, svo var líka loftbólur á...

Laser (9 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
svona laser ljós var svakalegt tíksufyrirbrigði þegar ég var í grunnskóla, fæst svona laser lyklakippur í dag? væri gaman að kaupa fyrir gæludýr.

Klær (5 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Já halló Þetta er örugglega rangur staður en Hvað heita þessar gömlu óhefðbundnu klær og innstungur sem eru í sumum húsum, þessar lóðréttu Takk

Hvaða lag er þetta? (2 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Lagið í auglýsingunni á Stöð 2 fyrir South Afrika Fifa 2010? Hljómar skemmtilega, veit einhver hvaða lag þetta er?

"Littla" Hafmeyjan (11 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 1 mánuði
hef ekki teiknað í langan tíma en í gær krassaði ég Aríel,

Rotturnar mínar (9 álit)

í Gæludýr fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég reyndi að senda inn mynd á þetta áhugamál en það kom bara villa upp svo að ég geri þetta bara svona í staðin. Ég á 2 kvenkyns rottur http://i890.photobucket.com/albums/ac109/Nakita1589/rat001resize.jpg og http://i890.photobucket.com/albums/ac109/Nakita1589/rat008resize.jpg Þær eru sirka 4 mánaða gamlar, rosalega vinalegar og elska seríós. í fyrstu myndini (ljósa rottan) er ég að nota “care fresh bedding” sem er svona endurnýttur pappír en það mér fannst það ekki henta rottunum mínum svo...

Mjög fyndið (27 álit)

í Húmor fyrir 15 árum, 3 mánuðum
það er húmor í þessari dúkku auglýsingu. http://www.youtube.com/watch?v=m6bpN6A6yc8

Dýrin í Fagraskógi (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég elskaði þessa þætti. Held að þeir voru sýndir á stöð 1. http://www.youtube.com/watch?v=H8pkxdBodsg Svo auðvita skófólkið http://www.youtube.com/watch?v=EZvIMcwA6sE Pósturinn Páll, http://www.youtube.com/watch?v=nSFuXIKM7WI Horfði á Pósturinn Páll þegar ég var mjög ung. :) sælla miningar þegar lífið var einfalt

HoN (36 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Heroes of Newerth á ekki heima á þessu áhugamáli, allavega ekki undir /blizzard. Heroes of Newerth er ekki á vegum blizzard afhverju er þetta undir /blizzard?

Eitthvað Dæmi (15 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
Langt síðan maður hefur teiknað, Annars bað einhver gaur um “request” Á Deviantart sem ég hef ekki verið neitt sérlega active á.. annars er þetta ekkert merkileg mynd þannig séð, var ekki viss hvort ég myndi gera þetta eða ekki.. annars já bara rosa gamana XD Teiknað með borði í Photoshop, Litað í Photoshop,

Allt of margir 70, og get ekki ákveðið (25 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jæja búin að spila WoW í smá tíma og á 6 level 70 karaktera en get engann veginn ákveðið mig hvaða class mig langar að taka í End Game. Night elf Druid resto speccaður, skemmti mér alveg ágætlega með hana +1400 healing (ekkert rosalega gearuð) og aldrei prófað Kara með hana. bara heroics. Belf Hunter, Mest búin að spila hann, og er exalted með næstum allt saman nema violet eye enda fór ég aldrei með hann í kara, bara heroics og nota hann mest í PVP, skemmti mér ágætlega með hann en það er...

Hver man eftir þessu? (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég fann bara Þýska talið af þessu en já Tao Tao mér fannst svo gaman af þessum þáttum. http://www.youtube.com/watch?v=NW7ZN4Uc2a8

Skýstrókur 23 Júní (18 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Guð síðastliðin Laugardagur var hrollvekjandi. Fyrr um dagin var mjög heitt 30-35 stiga hiti og rosalegur raki, seinna um kvöldið skall á gríðalegt þrumuveður og skýin voru mjög dökk og mikill vindur. Rafmagnið fór af og maðurinn minn vinnur við “water treatment plants” sem eru staðsettar hér og þar um svæðið og þurfti hann að fara þangað til þess að athuga hvort allt væri ekki í lagi með stöðvarnar út af rafmagnsleysinu. Ég ákvað að koma með því að mér var ekki rótt í þessu veðri og vildi...

Rank 3 Warg (10 álit)

í MMORPG fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Vá ég er svvvooo nálægt að fá Rank 3 á Warg-inn minn en sörverinn er niðri og mig langar svo að drepa smá meira af freeps til þess að komast í Rank 3, Ég elska Lorg of the Rings Online, besti MMORG að mínu mati. Ég spila reyndar MP meira en fer stundum á freep til að lvla.

óhrædd Kanína (3 álit)

í Háhraði fyrir 18 árum
Vá þetta er nú meir kjána kanínan, algjör daredevil. Fannst þetta sniðugt myndband ^_^

kvef!!!! (31 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum
Guð hvað ég hata kvef! Ég er með kvef og það er alveg að gera mig brjálaða. Hóstandi lifri og lungum. Get ekkert sofið vegna þess að ég hósta svo mikið. Vakna á hálftíma fresti til þess að fara inn á bað og hósta eins og anskotinn sjálfur til að vekja ekki kallinn sem þarf svefn fyrir vinnu. Drekk hósta mixdúr eins og vatn og étandi mentol brjóstsykur til að reyna að minnka hóstann. Svo auðvita rosa gaman ýlfra ég í hvert skipti sem ég anda inn. Þetta er svo gaman!! mér líður ekkert illa...

Bambi (13 álit)

í Myndlist fyrir 18 árum
Bambi :)

Eitthvað bleikt (29 álit)

í Myndlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eitthvað bleik fyrirbæri að hlaupa

Veit ekki hvað skal kalla þetta (15 álit)

í Myndlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Karakter í eigu stráks sem er mjög hæfileikaríkur og er að gefa hann með því skilirði að maður teikni hann fyrst

ein Eld gömul (8 álit)

í Myndlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Skyssaði þetta fyrir þá nokkuð mörgum árum, kannski svona 6-7 ár síðan, hehe ég veit EKKI Disney, Lion King still, sjokkerandi

Hún hatar kvenfólk (118 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta á kannski ekki beint heima hér en ég þekki eina stelpu sem þjáist af gífurlegri kvenfyrirlitningu sem mér finnst svo undarlegt vegna þess já hún er kvenmaður sjálf. Hún bara gjörsamlega hatar kvenfólk og finnst þær ógeðslegar og falskar. T.D fyrirlítur píkur alveg gífurlega henni finnst það ógeðslegasta sem til er sem er skondið vandamál fyirir hana vegna þess að hún fyrirlítur sína eigin. Henni finnst allar konur vera hórur og hún er engin undantekning á því og lítur á sjálfan sig sem...

litill kisi (37 álit)

í Myndlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
skrassaði þetta í Photoshop, er að lita eins og en það gengur hægt (er syfjuð)

Banner Keppni (2 álit)

í Myndlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Banner fyrir Banner keppnina
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok