Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Waffinn
Waffinn Notandi frá fornöld 36 stig
Áhugamál: Bílar

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Dekkin á bílnum voru nú ekki orðin alveg slétt það var bara að mati lögreglumannsins, þau voru bara komin á þann tíma að það þarf að fara að skipta um þau ekkert alvarlegt samt. Auk þess þá reyndum við að hugsa okkur vel um eftir á hvað við hefðum gert til að verðskulda þessa framkomu en okkur datt ekkert í hug og vorum bara mjög hneykslaðir á þessu sérstaklega þar sem þetta voru ekki sumarafleysinga löggur heldur svona fertugir karlar.

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Réttlætir það eitthvað málið að við vorum á svörtum gömlum 7-línu BMW?? og þó hann væri óskoðaður þá eiga þeir bara að setja boðun í skoðun á hann og gefa viku frest en er það semsagt málið að ef maður er á þannig að þá meigi löggan slá ökumennina og vera með alls kyns dónaskap og kjaft? en ef við hefðum semsagt verið á einhverjum 2000módeli af einhverjum fjölskyldubílnum hefðum við þá fengið bara venjulega meðferð?

Re: Slysið!!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hvernig væri Mbl.is?? eða horfa á fréttirnar??

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þessi bíll var komin einum mánuði yfir endurskoðun og ekki var það svo merkilegt atriði að honum að það sé hægt að kalla hann morðvopn. Aksturslag hans áður en við vorum stoppaðir var mjög eðlilegt auk þess sem þessar löggur sáu okkur ekkert fyrr en við komum upp að hliðina á henni, og ég vill benda á það enn einu sinni að þetta er alls ekkert ýkt og það var alls engin ókurteisi hjá okkur löggan bað hann bara einfaldlega að tala hærra sem hann gerði. Ég væri ekki að skrifa þetta og ljúga...

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
eins og ég er búin að segja margoft þá var þessi grein skrifuð í flýti og ekki er það mitt heldur að skrifa þessa kvörtun eða hvað sem verður gert í þessu máli.

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
félagi minn er tæplega 190 á hæð þannig að hannn ætti ekki að eiga í erfiðleikum með að sjá yfir húddið eheh og með aksturslagið þá komum við bara svona upp að hliðinni að þeim á ljósunum og þeir ekkert búnir að sjá hann neitt þannig að ekki er það það

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
þetta var kolsvartur gamall 735 Bmw með filmum

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
já eins og ég hef sagt áður þá var þetta skrifað í flýti ekki vanur að skrifa svona illa.

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
það er í reglugerð sem við fengum staðfest að löggan verður að gefa viku frest til þess að færa bílinn til skoðunar svo geta þeir klippt af honum, og þetta var engin hraðakstur þeir stoppuðu okkur bara fyrst út af engu sögðu ekkert ástæðu fyrir því að þeir væru að stoppa okkur bara byrjuðu að taka niður nafn og allt það án þess að kynna fyrir félaga mínum ástæðuna fyrir því að hann væri stoppaður sem hefur ALLTAF verið gert þegar ég hef verið stoppaður ég kalla ekki hraðakstur að fara ekki...

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
sko í fyrsta lagi þá voru þetta svona fertugir gaurar og við vorum 3 í bílnum með bílstjóranum þá, veit ekki en þetta verður líklegast kært það er verið að skoða þetta aðeins fyrst.

Re: Framkoma Lögreglunar í reykjavík

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
já ég veit alveg að greinin er illa skrifuð en hún var bara skrifuð í flýti og já eflaust hefuru séð þá annar svona skeggjaður veit ekki alveg hvernig ég get lýst hinum en við gerðum þeim alls ekki neitt brutum engin lög nema bíllin átti að vera búin að fara í skoðun og vorum við alls ekkert ósáttir við þennan boðun í skoðun miða því auðvitað var það alveg rétt en samt að gefa bara 4 daga og það 2 virka daga það er alveg út í hött.

Re: Margumtalaða Hondan hans gmh

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er ekki í lagi með þig þarna uppi? taka VR4???? á 1.6VTI???? ekkert illa meint en ættir aðeins að hugsa þig um áður en þú segir meira…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok