Kannast við þetta, fæ ennþá fiðrildi í magann þegar ég er í kringum strák sem ég var að “deita” fyrir 3 árum þó ég sé ánægð í núverandi sambandi og búin að deita aðra þar á milli. Hef það á tilfinningunni að honum líði eins. Skil samt ekkert í þessu, var aldrei ástfangin af honum eða neitt þannig =/ Gangi þér vel með þetta!