Wrangler á 38" dekkjum,350cc AMC vél, Dana 44 hásingar, NoSpin að aftan og gormar allan hringin fer bókstaflega ALLT!!! En vissulega er stór galli við Wranglerinn eins og alla aðra bíla. Hann eiðir svo svakalega miklu bensíni. Í venjulegan helgartúr þar sem þarf kanski 300l af bensíni er bensínkostnaðurinn rúmlega 30 þúsund kr.