flatormur: já, sjá http://www.theregister.co.uk/content/4/23090.html Þið vitið líka að meiri litadýrð, grafík, þema (eða hvað sem þetta heitir allt saman) þýðir þyngra stýrikerfi og þ.a.l. meira af vinnslugetu í ekki neitt :) Persónulega mun ég ekki skipta í xp í bráð, Win2000 sinnir öllum mínum þörfum í dag. Hannesinn