Ekki það að mér finnist þetta góðar auglýsingar, en… flestir sem kaupa sér tölvur í dag eru ekki að hugsa um framerate í Quake, Half-Life eða Unreal Tournament eða öðru slíku. Í lang flestum tilvikum duga 64mb minni og 8mb skjákort, því flestar tölvur eru notaðar til heimilnotkunar, þ.e. Internet, tölvupóstur, Word, Excel og annað slíkt sem þarf ekkert power. Mér finnst þetta samt súrt að auglýsa með áherslu á 3D með einhverju 8mb ATI drasli. Ef maður vill fá almennilega leikjavél, þá þarf...