Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Volrath
Volrath Notandi frá fornöld 324 stig

Re: Fyrsta Battlefield 1942 scrimminu lokið.

í Battlefield fyrir 22 árum
Já svona þegar að Anykey minnist á það þá man ég það að húmorinn minn er kanski ekki svo auðskilinn ;) auðvitað var þetta sagt meira í gríni en alvöru,EN eins og mamma segir svo oft “öllu gammni fylgir einhver alvara” :) Kveðja [89th]LTD. Volrath

Re: Fyrsta Battlefield 1942 scrimminu lokið.

í Battlefield fyrir 22 árum
Hvernig væri að hafa staðreyndir á hreinu i áður en að þú ferð að gera þig að fífli. Til að byrja með þá er þetta meira að ganni gert heldur en að vera x margir yfirmenn og x margir undir menn, stöðurnar sína bara hversu vel menn standa sig og stöðu þeirra í clanninu. Og þá að staðreyndunum sauðnautið þitt, Sergeant er EKKI yfirmaður. semsagt ef þú vilt endilega horfa á þetta eins og þú gerir 2 yfirmenn 6 undirmenn. Kveðja [89th]LTD. Volrath

Re: [89th] Infantry Division

í Battlefield fyrir 22 árum
úpps, þessi póstur átti sko að koma sem svar við póstinn, væri ekki fínt……. :) [89th]LTD. Volrath

Re: Funs and No-Funs

í Battlefield fyrir 22 árum
Ég þekki nú þessa fanta af góðu einu, og ef að einhver þeirra hefur TK-að þig 4 sinnum í sama round þá er ég handviss um að það hefur verið óvart. Muna bara að það er góð regla að byðjast afsökunar þegar maður Tk-an, EN það er bara ekki alltaf tími til þess í hita bardagans. Kveðja LTD Volrath [89th] Infantry Division

[FANTUR] eða [FANTAR] ?

í Battlefield fyrir 22 árum
Ég vil biðja fantana afsökunar á því að kalla þá ýmist [FANTUR] eða [FANTAR], er hið rétta er að clanið heitir [FANTAR] en liðsmenn bera clantag [FANTUR]. Þetta var þvílíkt að þvælast fyir mér og að mér skilst sumum meðlimum [FANTAR] líka!!! Og skora ég á [FANTUR/AR] að vera bara annaðhvort.

Re: Borð og rounds

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég vil losna við El Alamain, það er allt of stórt kort, maður þrammar um í kroter til að vera svo drepin í einu skoti, einnig er mér ekkert sérstaklega vel við Torburk, önnur kort er ég að fíla. Hvað umferðir varðar þá er það ALGER BANI að hafa 3 umferðir, mér finst 1 umferð bara fínt, væri samt alveg til í 2. en þá mundi ég vilja minka miðana niður í kanski 120% annars snilldarhugmynd með map rotation hjá AnyKey, að skipta á milli sviða í styrjöldinni, ekki taka bara öll kortin í...

Re: hugmind???

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég segi út með Toburk og El alamain. Kveðja LTD. Volrath [89th] Infantry Division

Re: *Hneyksl*

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Finst þér þetta hneyksli? skoðu þá þetta, félagi minn var að spila um daginn, og það er einhver gaur að keyra skriðdreka, félagin minn sekkur upp í drekann til að manna vélbyssuna, ökumaður skriðdrekans ekur smá spöl og stoppar svo við hilðina á einum liðsfélaga, félaga minn hugsar, hvað í fjandanum er hann að gera, því drífur hann sig ekki af staða, á tekur þessi liðsfélagi sem að drekinn stopaði við hliðin á sig til og skítur félaga minn, og stekkur svo upp í drekann sjálfur, og á eftir...

Re: Fleiri en ein umferð á hverju korti......

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það eru nú sum af þessum borðum það leiðinleg að ég nenni varla að spila þau í eina umferð, hvað þá í tvær ;) ég legg hisvegar til að “game start Delay” verði aukið, upp í kanski 45 sec, lenti tildæmis í því í gær að ég var að spila stalingrad og ég og félagi minn spiluðum þjóðverja og báðir með ofurtölvur og hlöðum því kortunum hratt, og kortið byrjaði áður en að neinn annar var búin að hlaða því, og þessvegna höfðum við geðveikt forskot og vorum búnir að ná 2 flöggum af 3 og vorum á leið á...

Re: BF1942 keppni

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mér finst nú 6 vs. 6 frekar fáment, en það fer eftir því hvaða borð verða spiluð, sé t.d. ekki fyrir mér að spila 6 á Wake Island. Ég mundi segja 8 vs. 8 og reyna að velja borgar kortin,t.d. Berlin og Stalingrad. Kveðja [89th]SGT.Volrath

Re: BF kominn út og enginn server sjánlegur

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
213.213.135.135 þetta er Fortres server fyrir retail útgáfuna af þessum Sildarleik. Kveðja [89th]SGT. Volrath
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok