Ég ætlaði nú ekki að pósta þessa grein um Omaha Beach fyrr en seinna í þessari viku, en eftir að hafa lesið grein sem að var nefnd sama nafni og greinarnar sem ég hef verið að skifa um, þá bara varð ég að koma þessu út. Þann 6 júní 1944 hófst inrás Bandamanna á Normandy, þessi dagur var kallaður D-dagurinn. Þó inrásinn hafi verið að mestu leiti framkvæmd af landherjum þá spiluðu sjó- og flugherir stórt hlutverk í henni. Flugher Bandamanna bar þrjár herdeildir fallhlífahermanna til bardaga,...